Solveig

"Leikurinn byggir á atburđum sem áttu sér stađ á Norđurlandi á síđari hluta 18. aldar og urđu tildrög frćgrar ţjóđsögu. Ung stúlka, Solveig, verđur ástfangin af húsbónda sínum séra Oddi á Miklabć og gerist frilla hans. Ţegar hann ákveđur ađ hlýđa föđur sínum biskupnum og kvćnast dóttur auđugs bónda truflast Solveig smám saman á geđi og tekur líf sitt. Í samrćmi viđ kirkjusiđi ţess tíma er hafnađ hinstu ósk hennar um leg í vígđri mold. Vofa hennar ásćkir Odd og hann ţjáist af ofsóknarkennd og ţunglyndi. Vetrarnótt eina hverfur hann á örstuttri leiđ milli heimilis síns og nágrannans. Lík hans fannst aldrei. Fyrirfór hann sér eđa var ţađ Solveig sem "náđi" honum og kom fram hefndum." (Úr bćklingnum Leikhús á Íslandi 1998-2000.)

Presturinn og frillan -  the reverend and his mistress: Ţröstur Leo Gunnarsson og Vigdís Gunnarsdóttir.

Solveig var frumsýnd á ađalsviđi Ţjóđleikhússins 10. október 1998. Leikstjóri var Ţórhallur Sigurđsson og leikmynd gerđi Grétar Reynisson. Leikritiđ hefur komiđ út á bók.

"This play is based on events that took place in northern Iceland in the late eighteenth century and became the subject of a famous Icelandic ghost tale. The young maid Solveig falls in love with her master, the reverend Oddur of Miklibćr, and becomes his mistress. When he decides to obey his father the bishop and marry the daughter of a big farmer, Solveig gradually falls into lunacy and finally commits suicide. According to the rites of the times she is denied her final wish to be buried in consecrated earth. Oddur is haunted by the ghost of his former mistress and becomes paranoid and melancholic. One winter night he disappears on the very short way between his home and his neighbour's farm. His body was never to be found. Did he commit suicide or was it Solveig that "captured" him, getting her revenge?" (From the booklet Theatre in Iceland 1998-2000.)

Fyrsta kaffiđ kemur í Skagafjörđ - the first coffee arrives in the north: Sigurđur Skúlason, Baldur Trausti Hreinsson, Pálmi Gestsson, Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir.

Solveig opened at the National Theatre Main Stage on the 10th of October 1998, directed by Ţórhallur Sigurđsson with set designed by Grétar Reynisson. The play has been published in book form.

Solveig:
Vigdís Gunnarsdóttir