Hús Hillebrandts

Hvernig vegnar þeim sem kvænist til fjár? Leikritið lýsir landnemunum á Blönduósi, kaupmönnunum Thomsen og Hillebrandt sem heyja þar harða samkeppni á árunum 1876-77. Hillebrandt er danskur liðsforingi og klæðist ávallt einkennisbúningi þegar mikið stendur til. Rík ekkja, Þórdísi á Vindhæli, komin á áttræðisaldur er ástfangin af þessum glæsilega manni. Hillebrandt sem er helmingi yngri nýtir sér þetta í þrengingum sínum til að bjarga fjárhagnum. En hjónabandið er stormasamt og Hillebrandt leggst í drykkju. Samkeppni keppinautanna fær síðan snöggan endi þegar Thomsen lætur lífið í útreiðartúr þar sem enginn er til frásagnar annar en Hillebrandt.

Þórdís og Hillebrandt:Kolbrún Zophaníasdóttir og Guðmundur Karl Ellertsson

Hillebrandt's House

How does a man fare when he marries for money? The play depicts the founders of a new community at Blönduós, merchants Thomsen and Hillebrandt, who are in fierce commercial competition in 1876-77. Hillebrandt, a Danish officer, always wears his military uniform on special occasions. A wealthy widow, Þórdís of Vindhæli, who is over seventy, is in love with this charming man. Hillebrandt, only half her age, exploits the situation to solve his financial problems. The marriage is stormy, and Hillebrandt turns to drink. The competition between the two merchants comes to a sudden end with the death of Thomsen when out riding, and Hillebrandt is the only witness.

Helga Jónína Andrésdóttir