Atvinnuleysi - Unemployment

Hvað um hagvöxtinn
og atvinnuleysið?

Vegnar stórum ríkjum í Vestur Evrópu betur í hagvaxtarkapphlaupinu en litlum ríkjum? Síður en svo! Hagvöxtur árin 1971 - 2000  á Íslandi og í Noregi sem bæði stóðu utan ESB var miklu hraðari en að meðaltali í ESB-ríkjum, OECD-ríkjum eða Bandaríkjunum.   

Atvinnuleysi í ESB er um 9% en 2,5% á Íslandi

Hagstofa ESB, Eurostat, áætlar að í febrúar 2005 hafi 12,8 milljónir manna verið án atvinnu á evrusvæðinu og 19,1 milljón í ríkjum ESB. Í þessum 25 ríkjum er atvinnuleysið að meðaltali 8,9% og sama gildir um evrusvæðið. Í Þýskalandi og Frakklandi var atvinnuleysið um 9,8% og í Póllandi yfir 18%. Atvinnuleysið hefur vaxið mjög á síðari árum en hlutfallstalan 8,9% var þó hin sama fyrir einu ári. Atvinnuleysi meðal ungs fólks í ESB undir 25 ára aldri var að meðaltali 18,8%

Atvinnuleysi á Íslandi í desember 2004 var 2,5% eða um helmingi minna en í þeim löndum ESB þar sem það var lægst. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var 5,4% í febrúar 2005 og 4,6% í Japan.

Gengi krónunnar

Danir og
Norðmenn

Söguleg
veiðireynsla

Úr ýmsum áttum

Stjórnarskrá ESB

Marklaus kosning

Fjárkröfur ESB

Hví sögðu Svíar nei?

ESB og EES
The EU and EEA

Economic growth and unemployment

Do large nations prosper better in the economic growth race than small nations? Certainly not! Economic growth in Iceland and Norway in 1971 - 2000 was much faster than in France, Britain, Germany, Spain or Italy, and faster than in the EU nations or the USA. Source: OECD Economic Outlook and The Central Bank of Iceland.

Eurostat estimates that, in February 2005, 12.8 million men and women were unemployed in the euro-zone and 19,1 million in the EU25 (the 25 EU-states).
Both euro-zone and the EU25 unemployment stood at 8.9%. In Germany and France the rates were 9.8, in Poland over 18. Year ago, February 2004, the situation in the EU25 was the same, 8.9%. The unemployment rate in the EU for under-25s was 18.8%.

Unemployment in Iceland in December 2004 was 2.5%. In February 2005, the US unemployment rate was 5.4% and the Japanese rate