Höfundurinn - the author

Ţrjú leikrit Ragnars Arnalds hafa veriđ sett á sviđ í Ţjóđleikhúsinu: Uppreisn á Ísafirđi 1986, Solveig 1998 og Landkrabbinn 2000 en Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Sveitasinfóníu 1988. Leikfélag Blönduóss sýndi Hús Hillebrandts 1997. Leikfélag Siglufjarđar sýndi Silfur hafsins 2004. Landkrabbinn hlaut 1. verđlaun í leikritasamkeppni Ţjóđleikhússins á 50 ára afmćli leikhússins voriđ 2000.
Einţáttungur Ragnars um landnám Íslendinga í Vesturheimi fyrir ţúsund árum,
Vábrestur í Vesturheimi, hlaut 3. verđlaun í samkeppni Leikfélags Akureyrar um nýja einţáttunga  veturinn 2000 og er hann annar af tveimur einţáttungum Ragnars um íslenska landnámsmenn í Ameríku; hinn síđari gerist áriđ 1874 viđ Winnepegvatn og nefnist Nýja Ísland, sjá Vesturheimur.
Ragnar er fćddur og uppalinn í Reykjavík en var ţingmađur Norđlendinga í rúm ţrjátíu ár. Hann sat í tveimur ríkisstjórnum, fyrst sem ráđherra menntamála og síđar fjármálaráđherra. Í bók sinni
Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind (1998) fjallar hann um nauđsyn ţess ađ varđveita sjálfstćđi Íslands óskert og gerir ítarlega grein fyrir  röksemdum sínum gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Jafnframt er ţar sagt frá baráttunni gegn hersetu Bandaríkjamanna á Íslandi, sjá www.xx.is/fullveldi.

Heimili (address): Ragnar Arnalds, Kleifarvegi 6 104 Reykjavík.
Sími (tel.): 5813695, 898-3165. Netfang (e-mail): ragnar@xx.is

Three of Ragnar Arnalds' plays have been performed at the National Theatre of Iceland: Rebels at Ísafjörđur 1986, Solveig 1998 and Landlubber Aboard  2000, while Pastoral Symphony was first performed by the Reykjavík Theatre Company. The Blönduós Theatre Company performed Hillebrandt's House in 1997. The Siglufjörđur Theatre Company performed Silfur hafsins in 1997. Landlubber Aboard was awarded first prize in a playwriting contest held on the occasion of the National Theatre's 50th anniversary in the spring of 2000.
Ragnar Arnalds' play about the Icelandic settlement of the New World a thousand years ago,
Land of Vines, won third prize in the Akureyri Theatre Company's contest for new one-act plays in the winter of 2000. This is one of two one-act plays by the playwright about Icelandic settlers in the New World; the other, set on Lake Winnipeg in 1874, is New Iceland, see New World.
Ragnar Arnalds was born and brought up in Reykjavík, but sat in parliament for a north-Iceland constituency for thirty years. He served in two governments, first as Minister of Education, later as Minister of Finance. In his book
Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind (Independence is an Inexhaustible Resource) (1998) he discusses the necessity of preserving Icelandic independence, and presents his arguments against Icelandic membership of the European Union. He also recounts the story of resistance to the US military presence in Iceland, see www.xx.is/fullveldi